„Wikipedia:Nafnarými“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
=== Aðalnafnarýmið ===
[[Mynd:WP_nafnrými.png|thumb|Nafnrými síðu þekkist af forskeyti hennar. Í þessu tilfelli má sjá að síðan er í '''Wikipedia''' nafnrýminu.]]
'''AðalnafnrýmiðAðalnafnarýmið''' er það nafnarými sem inniheldur [[Wikipedia:Hvað er grein?|greinar]] alfræðiritsins. Síður í þessu nafnrými hafa ekkert forskeyti en samsvarandi spjallsíður hafa forskeytið „'''Spjall:'''“. Fyrir utan greinar þá er [[Forsíða|forsíðan]] einnig í þessu nafnarými auk fjölda [[Wikipedia:Aðgreiningarsíður|aðgreiningarsíða]], tilvísana og lista sem eru hugsaðir fyrst og fremst sem hjálpartæki til að finna greinar (listar geta líka verið innihaldsríkir og talið sem alfræðigreinar í sjálfu sér).
 
=== Notandi ===
'''Notandanafnarýmið''' inniheldur síður skráðra [[Wikipedia:Notendur|notenda]] Wikipediu. Þær eru svæði notandans sem hann eða hún getur nýtt eftir eigin höfði, svo lengi sem notkunin er ekki alfarið ótengd Wikipediu. Margir nota notandasíðu sína til þess að kynna sig, halda utan um framlög sín til Wikipediu, skrá hjá sér minnisatriði o.s.frv. Samsvarandi spjallsíður notandasíðanna hafa forskeytið „'''Notandaspjall:'''“ en þessar spjallsíður eru mikið notaðar þegar einn notandi vill koma skilaboðum til annars. Þegar spjallsíðu notanda er breytt, mun viðkomandi notandi fá skilaboð um það næst þegar hann skráir sig inn á vefinn.