„Wikipedia:Nafnarými“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Nafnarými''' á Wikipediu eru flokkunarkerfi sem skipta öllum síðum vefsins niður eftir hlutverki sínu. Nafnarýmin eru skilgreind út frá vissum forskeytum við síðunöfn sem [[MediaWiki]]-hugbúnaðurinn þekkir, nema í tilfelli aðalnafnarýmisins sem hefur ekkert forskeyti. Forskeytin standa við síðunöfn ásamt tvípunkti. Notandasíður hafa til dæmis forskeytið „'''Notandi:'''“. Greinar alfræðiritsins eru í aðalnafnarýminu og hafa ekkert forskeyti.
 
Íslenska Wikipedia hefur 20 nafnrýminafnarými, níu grunnnafnarými, níu samsvarandi spjallnafnarými og tvö sýndarnafnarými. Yfirlit yfir öll nafnarýmin eru í töflunni hér hægra megin.
 
== Nafnarýmin ==