„Þorskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 157.157.148.218 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
Lína 14:
[[Grænlandsþorskur]] (''Gadus ogac'')
{{Taxobox_end}}
'''Haffi kaffiÞorskur''' ([[fræðiheiti]]: ''Gadus'') er almennt heiti yfir fiska af [[ættkvísl (líffræði)|ættkvíslinni]] ''Gadus'' af ætt [[þorskfiskar|þorskfiska]], þótt að í [[íslenska|íslensku]] sé oftast átt við [[Atlantshafsþorskur|Atlantshafsþorsk]] (''Gadus morhua''). Þorskur er vinsæll [[matfiskur]] með þétt [[hvítur|hvítt]] [[kjöt]]. Þorsk[[lifur]] er brædd í [[þorskalýsi]] sem inniheldur [[A-vítamín]], [[D-vítamín]] og [[Ómega-3 fitusýra|Ómega-3 fitusýrur]].
 
Þorskur er algengur allt í kringum landið. Hann er botnfiskur og er algengastur á 100-400 metra dýpi.