Munur á milli breytinga „Grafík (hljómsveit)“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Grafík''' var [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem starfaði á árunum [[1981]] til [[1988]]. Hljómsveitin var stofnuð á [[Ísafjarðarkaupstaður|Ísafirði]]. Upphaflega voru meðlimir [[Rafn Jónsson]] trommuleikari, [[Örn Jónsson]] bassaleikari, [[Rúnar Þórisson]] gítarleikari, [[Vilberg Viggósson]] hljómborðsleikari og [[Ólafur Guðmundsson]] söngvari. [[1983]] kom [[Helgi Björnsson]] leikari inn sem söngvari í stað Ólafs og 1987 tók [[Andrea Gylfadóttir]] við af Helga. Árið 1985 tók [[Hjörtur Howser]] við sem bassaleikari. Rafn og Rúnar höfðu áður leikið í [[Haukar (hljómsveit)|Haukum]] og þeir ásamt Erni og Vilberg höfðu voru líka í hljómsveitinni [[Ýr (hljómsveit)|Ýr]] á 8. áratugnum.
 
Meðal þekktustu laga hljómsveitarinnar eru „Vídeó“ frá 1981 og „Húsið og ég“ og „Þúsund sinnum segðu já“ af plötunni ''Get ég tekið cjéns'' frá 1984 og „Presley“ af plötunni ''Leyndarmál'' frá 1987.
43.820

breytingar