„Hrossagaukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
[[Heimkynni]] hrossagauksins eru [[mýri|mýrar]], [[fen]], [[túndra|túndrur]] og [[vot]]ir [[hagi|hagar]] á [[Ísland]]i, [[Færeyjar|Færeyjum]], [[Norður-Evrópa|norður-Evrópu]] og [[Rússland]]i. Hrossagaukurinn gerir [[hreiður]] sitt á huldum stað á [[jörðin (landform)|jörðinni]].
 
Hrossagaukurinn er [[mósvartur]] ofan með ryðlitum langröndum, [[grár]] á [[bringa|bringu]] og [[ljós (litur)|ljós]] á kviði, [[goggur]]inn langur og þykkri í endann. Hrossagaukurinn ''„hneggjar“'', en hljóðið myndast milli [[stél]]fjaðra fuglsins á [[flug]]i, og myndast þegar fuglinn tekur dýfur í loftinu.
 
== Um hneggið ==
Skömmu eftir aldamótin [[1800]] hófst deila á [[Ísland]]i um það hvernig hrossagaukurinn hneggjaði. Fram til þess tíma héldu menn að hneggið væri raddhljóð. En þá komu [[Þýskaland|þýskir]] vísindamenn fram með þá kenningu að hrossagaukurinn hneggi með flugfjöðrunum. Þessari kenningu var síðan hrundið þegar færðar voru sönnur á að gaukurinn hneggjaði með stélfjöðrunum, þ.e. að loftstraumur lendi á milli stélfjaðra og þannig myndist hljóðið.
 
[[Flokkur:Gallinago]]
 
[[ar:الشنقب الشائع]]
[[ba:Һаралйын]]
[[be:Бакас]]
[[be-x-old:Бакас]]
[[bg:Средна бекасина]]
[[br:Gioc'h-lann]]
[[ca:Becadell comú]]
[[cs:Bekasina otavní]]
[[csb:Bekas]]
[[cv:Шур таки]]
[[cy:Gïach Cyffredin]]
[[da:Dobbeltbekkasin]]
[[de:Bekassine]]
[[el:Μπεκατσίνι]]
[[en:Common Snipe]]
[[eo:Ordinara galinago]]
[[es:Gallinago gallinago]]
[[et:Tikutaja]]
[[eu:Istingor arrunt]]
[[fi:Taivaanvuohi]]
[[fo:Mýrisnípa]]
[[fr:Bécassine des marais]]
[[frr:Stonger (fögel)]]
[[fy:Waarlamke]]
[[ga:Naoscach]]
[[gl:Becacina cabra]]
[[hu:Sárszalonka]]
[[it:Gallinago gallinago]]
[[ja:タシギ]]
[[kbd:Сыр-сыр]]
[[ko:꺅도요]]
[[ku:Herîsorik]]
[[lt:Perkūno oželis]]
[[ml:വിശറിവാലൻ ചുണ്ടൻ കാട]]
[[mn:Шөвгөн хараалж]]
[[mrj:Йымынтӓгӓ]]
[[ms:Burung Berkek Ekor Kipas]]
[[nl:Watersnip]]
[[nn:Enkeltbekkasin]]
[[no:Enkeltbekkasin]]
[[pcd:Bécachin·ne]]
[[pl:Bekas kszyk]]
[[pms:Gallinago gallinago]]
[[pnb:عام سنائپ]]
[[pt:Narceja-comum]]
[[ro:Becațină]]
[[ru:Бекас]]
[[sah:Үгүрүө]]
[[sk:Močiarnica mekotavá]]
[[stq:Aalke-Fokke sin Fuugel]]
[[sv:Enkelbeckasin]]
[[tr:Su çulluğu]]
[[uk:Звичайний баранець (птах)]]
[[zh:扇尾沙锥]]