„Wikipedia:Nafnarými“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Nafnrými}} '''Nafnrými''' á Wikipediu eru flokkunarkerfi sem skipta öllum síðum vefsins niður eftir hlutverki sínu. Nafnrýmin eru skilgreind út frá vissum forskeytum við...
 
Lína 7:
=== Aðalnafnrýmið ===
[[Mynd:WP_nafnrými.png|thumb|Nafnrými síðu þekkist af forskeyti hennar. Í þessu tilfelli má sjá að síðan er í '''Wikipedia''' nafnrýminu.]]
'''Aðalnafnrýmið''' er það nafnrými sem inniheldur [[Wikipedia:Hvað er grein?|greinar]] alfræðiritsins. Síður í þessu nafnrými hafa ekkert forskeyti en samsvarandi spjallsíður hafa forskeytið „'''Spjall:'''“. Fyrir utan greinar þá er [[Forsíða|forsíðan]] einnig í þessu nafnrými auk fjölda [[Wikipedia:Aðgreiningarsíður|aðgreiningarsíða]], tilvísana og lista sem eru hugsaðir fyrst og fremst sem hjálpartæki til að finna greinar (listar geta líka verið innihaldsríkir og talið sem alfræðigreinar í sjálfu sér).
=== Notandi ===
'''Notandanafnrýmið''' inniheldur síður skráðra [[Wikipedia:Notendur|notenda]] Wikipediu. Þær eru svæði notandans sem hann eða hún getur nýtt eftir eigin höfði, svo lengi sem notkunin er ekki alfarið ótengd Wikipediu. Margir nota notandasíðu sína til þess að kynna sig, halda utan um framlög sín til Wikipediu, skrá hjá sér minnisatriði o.s.frv. Samsvarandi spjallsíður notandasíðanna hafa forskeytið „'''Notandaspjall:'''“ en þessar spjallsíður eru mikið notaðar þegar einn notandi vill koma skilaboðum til annars. Þegar spjallsíðu notanda er breytt, mun viðkomandi notandi fá skilaboð um það næst þegar hann skráir sig inn á vefinn.
=== Wikipedia ===
'''Wikipedianafnrýmið''' (einnig kallað '''verkefnisnafnrýmið''') er fyrir síður sem varða uppbyggingu Wikipediu. Þetta geta til dæmis verið upplýsingasíður um stefnumál, hugtakaskilgreiningar, samvinnuverkefni notenda, almennur umræðuvettvangur og fleira í þeim dúr. Samsvarandi spjallsíður hafa forskeytið „'''Wikipediaspjall:'''“. [[Wikipedia:Samfélagsgátt|Samfélagsgáttin]] er hugsuð sem gátt að þessum síðum.
=== Snið ===
'''Sniðanafnrýmið''' er fyrir síður sem innihalda texta eða kóða sem auðvelt er að birta á mörgum síðum í einu. Til dæmis er það sem skrifað er á síðunni [[Snið:Stubbur]] birt á öllum síðum þar sem <nowiki>{{Stubbur}}</nowiki> er sett inn. Snið eru mikið notuð til að merkja greinar sem hafa einhverja vankanta, t.d. ef þær skortir heimildir fyrir fullyrðingum eða ef efast má um hlutleysi þeirra. Það þjónar þeim tilgangi að vara lesandann við því að treysta umfjöllun greinarinnar og auðveldar notendum að finna vandamálagreinar til þess að lagfæra þær. Samsvarandi spjallsíður sniða hafa forskeytið „'''Sniðaspjall:'''“. Frekari upplýsingar um snið má finna á [[Hjálp:Snið]] og [[Wikipedia:Listi yfir snið]].
=== Flokkur ===
=== Mynd ===
=== Hjálp ===
=== Gátt ===
=== Melding ===
== Sýndarnafnrými ==
[[Flokkur:Flokkar Wikipediu]]
[[af:Wikipedia:Naamruimte]]
[[als:Hilfe:Namensraum]]
[[am:ውክፔዲያ:ክፍለ-ዊኪዎች]]
[[ar:مساعدة:نطاق]]
[[as:ৱিকিপিডিয়া:নামস্থান]]
[[bn:উইকিপিডিয়া:নামস্থান]]
[[bg:Уикипедия:Именно пространство]]
[[ca:Ajuda:Espai de noms]]
[[cs:Nápověda:Jmenný prostor]]
[[da:Hjælp:Navnerum]]
[[de:Hilfe:Namensräume]]
[[en:Wikipedia:Namespace]]
[[et:Vikipeedia:Nimeruum]]
[[es:Ayuda:Espacio de nombres]]
[[eo:Helpo:Nomspaco]]
[[eu:Wikipedia:Izen-tartea]]
[[fa:ویکی‌پدیا:فضای نام]]
[[fr:Aide:Espace de noms]]
[[gv:Wikipedia:Reamys]]
[[gl:Wikipedia:Espazo de nomes]]
[[ko:위키백과:이름공간]]
[[hsb:Wikipedija:Mjenowy rum]]
[[hr:Wikipedija:Imenski prostori]]
[[id:Bantuan:Ruang nama]]
[[it:Aiuto:Namespace]]
[[he:עזרה:מרחב שם]]
[[csb:Wiki:Rëmnotë mionów]]
[[la:Vicipaedia:Spatium nominale]]
[[lv:Vikipēdija:Vārdtelpa]]
[[lt:Vikipedija:Vardų sritys]]
[[hu:Wikipédia:Névtér]]
[[mk:Помош:Именски простор]]
[[ml:വിക്കിപീഡിയ:നാമമേഖല]]
[[mr:विकिपीडिया:नामविश्व]]
[[mn:Тусламж:Википедиа дахь хуудасны төрлүүд]]
[[nl:Help:Naamruimte]]
[[nds-nl:Hulpe:Naamruumte]]
[[ja:Help:名前空間]]
[[no:Wikipedia:Navnerom]]
[[oc:Ajuda:Espaci de noms]]
[[or:ଉଇକିପିଡ଼ିଆ:Namespace]]
[[pl:Pomoc:Przestrzeń nazw]]
[[pt:Wikipédia:Domínio]]
[[ro:Ajutor:Spațiu de nume]]
[[ru:Википедия:Пространства имён]]
[[sah:Бикипиэдьийэ:Аат дала]]
[[scn:Wikipedia:Namespaces]]
[[si:විකිපීඩියා:නාමාවකාශ]]
[[simple:Help:Namespaces]]
[[sk:Pomoc:Menný priestor]]
[[sl:Wikipedija:Imenski prostor]]
[[sr:Википедија:Именски простор]]
[[fi:Wikipedia:Nimiavaruudet]]
[[sv:Wikipedia:Namnrymder]]
[[th:วิกิพีเดีย:เนมสเปซ]]
[[tr:Vikipedi:Ad alanı]]
[[uk:Довідка:Простір назв]]
[[yi:װיקיפּעדיע:נאמענטייל]]
[[yo:Wikipedia:Ọrúkọààyè]]
[[zh:Help:名字空间]]