„Herúlar“: Munur á milli breytinga

11 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Roman Empire 125.png|thumb|right|350px|Kort af Rómarveldi og þjóðflokkum í Evrópu AD 125 sem sýnir Herúlaþjóðflokkinn kominn til [[Danmörk|Danmerkur]].]]
'''Herúlar''' var austgermanskur þjóðflokkur sem fór frá Skandinavíu til [[Svartahaf]]s á þriðju öld og herjaði á lönd í slóð [[Gotar|Gota]] og í liði með þeim. Árið [[267]] börðust þeir með Gotum í [[ByzantiumByzantíon]], [[Sparta|Spörtu]] og [[Aþena|Aþenu]]. Rómverjar sigruðu þá í orustu árið [[269]] um Naissus sem er þar sem nú er [[Serbía]]. Á fjórðu öld voru þeir yfirbugaðir í orustu við [[Austgotar|Austgota]] og seinna við [[Húnar|Húna]]. Þeir losnuðu undan yfirráðum Húna í bardaga um Nedao árið [[454]] og stofnuðu sitt eigið konungsríki. Árið [[476]] AD börðust þeir við hersveitir Rómúlusar AgústínusarÁgústulusar keisara Rómverja. Árið 508 voru þeir yfirbugaðir af [[Langbarðar|Langbörðum]] og eru taldir hafa þá hörfað aftur til Skandinavíu. Samkvæmt frásögn gríska sagnaritarans [[Prokopios]]ar leitaði brot hinnar sigruðu Herúlaþjóðar til Noðurlanda og settist að við byggðir Gauta.
 
[[Barði Guðmundson]] telur að Íslendinga komna af Herúlum. Hann hefur sett fram skýringu á landnámi sem kölluð er [[Herúlakenningin]]. Barði telur að hluti Herúla hafi einnig blandast Dönum (Hálfdanir). Síðan hafi þeir flust til Vestur-Noregs og ráðið þar þangað til [[Haraldur hárfagri]] yfirbugaði þá í orustunni í Hafursfirði. Þá hafi meginhluti þeirra varð að hrökklast vestur um haf eða til [[Ísland]]s. Barði bendir á að arfsagnir Herúlana og átrúnaður hafi aðeins geymst á Íslandi og að stjórnskipulag eins og [[Goðaveldið]] og önnur menningarleg einkenni á Íslandi séu öðruvísi en í Noregi á landnámsöld. Samkvæmt frásögn [[Snorri Sturluson |Snorra Sturlusonar]] í [[Heimskringla|Heimskringlu]] komu [[Æsir]] frá Svartahafslöndum til Norðurlanda undir forystu 12 hofgoða.
 
 
== Heimildir ==
* Barði Guðmundsson, ''Uppruni Íslendinga'' (1959 útg.Reykjavík: Menningarsjóður, 1959).
 
[[Flokkur:Germanskir þjóðflokkar]]
50.763

breytingar