„Miley Cyrus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 25:
}}
 
'''Miley Ray Cyrus''' (fædd sem '''Destiny Hope Cyrus''' [[23. nóvember]] [[1992]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leik- og popp söngkonapoppsöngkona. Hún varð fræg fyrir hlutverk sitt sem [[Hannah Montana]]/Miley Stewart í Disney-þættinum ''Hannah Montana'', sem byrjaði árið 2006 og er núna (2012) að klára sína síðustu þáttaröð. Faðir Miley er kántrí-söngvarinnkántrísöngvarinn [[Billy Ray Cyrus]] sem einnig leikur föður hennar í þáttunum. Miley tók upp lög fyrir þættina ''Hannah Montana'' (2006-2011) sem hjálpaði henni að verða fræg. Árið 2007 skrifaði hún undir samning við Hollywood Records um að hefja sólóferil. Hún fór í ''Best of Both Worlds'' túrinn þetta sama ár en tónleikarnir urðu að mjög vinsælli tónleikamynd sem bar nafnið ''Hannah Montana & Miley Cyrus: Best of Both Worlds'' (2008). Cyrus gaf út fyrstu sólóplötuna sína, ''Breakout'' árið 2008 sem varð vinsæl um allan heim.
 
Miley byrjaði að reyna fyrir sér í kvikmyndum með því að leika rödd Penny í teiknimyndinni ''[[Bolt]]'' (2008) og með því að endurtaka hlutverk sitt sem Miley í ''Hannah Montana: Kvikmyndin'' (2009). Titillag Bolts, „I Thought I Lost You“ („Ég hélt ég hefði týnt þér“) gaf henni tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið. Hún byrjaði að móta fullorðinsímynd sína árið 2009 í ''The Time of Our Lives'' (2009) og í kvikmyndinni ''Last Song'' (2010). Hún stefnir að því að gefa út plötuna ''Can't Be Tamed'' á þessu ári. Miley hefur sagt að hún vilji frekar einbeita sér að leikferlinum en söngnum í framtíðinni.