„Borgaklasi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Megalopolis.png|thumb|right|250px|Myndirnar sýna borgaklasa í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Japan]]. Efri myndin sýnir Bos-NY-Wash-svæðið en neðri myndin sýnir Tokyo-Nagoya-Osaka-svæðið.]]
'''Borgaklasi''' er hugtak sem notað er yfir svæði þar sem margar stórar [[borg]]ir hafa vaxið saman.
 
Dæmi um borgaklasa er Bos-NY-Wash-svæðið, sem inniheldur stórborgirnar [[Boston]], [[New York-borg]], [[Philadelphia|Philadelphiu]], [[Baltimore]] og [[Washington D.C.]], ásamt smærri borgum eins og [[Hartford]], [[Providence]], [[Hoboken]], [[Jersey City]], [[Newark]], [[Trenton]] og [[Wilmington]] auk úthverfa þeirra allra.
{{stubbur|landafræði}}
 
{{stubbur|landafræði}}
[[Flokkur:Þéttbýli]]