„Brekka í Svarfaðardal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
Ný síða: '''Brekka''' í Svarfaðardal er bær í dalnum að vestanverðu, um 6 km frá Dalvík og næsti bær utan við Grund. Grundarlækur, mikill skriðulækur,...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Brekka''' í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] er bær í dalnum að vestanverðu, um 6 km frá [[Dalvík]] og næsti bær utan við [[Grund]]. Grundarlækur, mikill skriðulækur, kemur úr Grundargili milli bæjanna en upptök hans eru í [[Nykurtjörn]], hátt til fjalls. Ljósgil er annað lækjargil utan við Grundargilið. Þar upp af eru Hrafnabjörg. [[Brekka í Svarfaðardal|Brekka]] er allgóð bújörð og þar hefur verið búið allt frá landnámstíð. Þar bjuggu fyrst, samkvæmt [[Landnáma|Landnámu]], Ásgeir rauðfeldur Herjólfsson og Iðunn Arnardóttir kona hans. Börn þeirra voru Ingveldur rauðkinn, [[Þorleifur jarlaskáldjarlsskáld]] og Ólafur völubrjórur. Þessi fjölskylda kemur mjög við sögu í [[Svarfdæla saga|Svarfdælu]] og af Þorleifi er til sérstakur þáttur, [[Þorleifsþáttur jarlaskáldsjarlsskálds]].
 
[[Snorri Sigfússon]] námsstjóri á Akureyri var ættaður frá Brekku eins og ævisaga hans ''Ferðin frá Brekku'' gefur til kynna.