„Einangrað tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: fa:زبان تک‌خانواده
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einangrað tungumál''' eða stakmál er [[tungumál]] sem er ekki flokkað í [[Tungumálaætt|ætt]] með neinu öðru tungumáli. Orsakir einangrunar tungumáls eru oftar þær að öll önnur tungumál innan tungumálaættar urðu útdauð. Helstu svæði þar sem er að finna útdauð tungumál eru vestanverð Norður-Ameríka, suðaustanverð Suður-Ameríka, Papúa-Nýja Guinea, Ástralía og í austanverðri Evrasíu.
 
== Einangruð tungumál ==