Munur á milli breytinga „Mannsheilinn“

→‎Miðheili: augnknatta -> augna
m (r2.7.1) (robot Bæti við: ru:Головной мозг человека)
(→‎Miðheili: augnknatta -> augna)
 
=== Miðheili ===
Í miðheila, ''mesencephalon'', eru sjónviðbragsstöðvar fyrir höfuð og hreyfingar augnknattaaugna og svo er líka skiptistöð fyrir upplýsingar tengdar heyrn. Framhluti miðheila er samansettur af tveimur pedunculus cerebri. Í þeim eru taugasímar hreyfitaugunga sem leiða taugaboð frá hjarna til mænu, mænukylfu, brúar annars vegar og hins vegar skyntaugunga sem ná frá mænukylfu til stúku. Í miðheila er substantia nigra, en Parkison-sjúkdómurinn felur í sér hrörnun þeirra. Þar eru einnig hægri og vinstri nucleus ruber, þar á sér stað samhæfing vöðvahreyfinga litlaheila og hjarna. Í miðheila er einnig að finna kjarna tengda heilataugum III og IV. Þá er að finna kjarnana colliculus superius og colliculus inferior á bakhluta miðheila. Um hina tvo c. sup. ganga margir viðbragðsbogar tengdir hreyfingum augna, höfuðs og háls. Hinir tveir c. inf. eru hluti af heyrnarbrautinni en þeir senda áfram boð frá viðtökum í eyra til stúku. Einnig eru þeir viðbragðsbogar fyrir að hrökkva við, þ.e. skyndihreyfingar höfuðs og líkama sem á sér stað þegar manni bregður við hátt hljóð.
 
=== Milliheili ===
Óskráður notandi