„Fjölmiðlafrumvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fjölmiðlafrumvarpið''' var [[frumvarp]] til [[lög|laga]] á [[Ísland]]i á [[ár]]inu [[2004]]. Í frumvarpinu fólust takmarkanir á eignarhaldi á [[fjölmiðlar|fjölmiðlafyrirtækjum]]. Þannig mátti enginn einn aðili eiga meira en 25% í fjölmiðafyrirtæki. Frumvarpið var lagt fram á [[Alþingi]] af [[ríkisstjórn]] Íslands og var samþykkt þar þrátt fyrir mikla andstöðu í þjóðfélaginu<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3723309 Fréttablaðið:77 prósent á móti], 27. apríl 2004, bls. 1</ref>. [[Forseti Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson]], neitaði að staðfesta lögin og vísaði þeim þar með til [[þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2004/06/02/forsetinn_stadfestir_ekki_fjolmidlalogin/ „Forsetinn staðfestir ekki fjölmiðlalögin“ ] á Mbl.is</ref> Í kjölfarið vöknuðu spurningar hvort að forsetinn hefði í raun rétt til að synja málum. Ríkisstjórnin kom í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarpið (lögin) með því að fá samþykkt frumvarp, sem nam hitt úr gildi.
 
Svokölluð fjölmiðlanefnd [[menntamálaráðuneytið|menntamálaráðuneytisins]] skilaði af sér skýrslu um eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi í byrjun mars 2004. Eftir það voru hjólin fljót að snúast og umrætt frumvarp var samþykkt á Alþingi þann [[24. mars]] [[2004]]. Til mótmæla kom utan við skrifstofu forseta Íslands og félagasamtökin FjölmiðlasamtökinFjölmiðlasambandið sem stofnað var 1998 af stéttarfélögum þar sem starfsmenn fjölmiðla voru félagsmenn í, Blaðamannafélags Íslands, Félags bókagerðarmanna, Félags grafískra teiknara, Starfsmannafélags RÚV, Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Rafiðnaðarsambands Íslands, beitti sér fyrir em stofnuð voru til mótstöðu við frumvarpið afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni undirskriftalista 31.752 Íslendinga þar sem skorað var á hann að staðfesta ekki lögin. Annan júní ákvað hann að gera það ekki ogfyrir varundirskriftarsöfnun þaðþar sem 32 þús. undirskriftir söfnuðust. Það varð til þess að í fyrsta skipti í sögu Íslands að forseti lýðveldisins nýtti sér málskotsrétt sinn í 26. gr. stjórnarskráinnar og staðfesti ekki lög frá Alþingi og vísaði þeim til þjóðarinnar. Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar dró lögin þá tilbaka og setti fram önnur lög sem síðar voru staðfest. Það var gagnrýnt og bent á að ríkisstjórninni hefði borið samkvæmt stjórnarskránni að halda þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Þann 3. apríl 1998 var undirritaður samningur milli Blaðamannafélags Íslands, Félags bókagerðarmanna, Félags grafískra teiknara, Starfsmannasambands RÚV, Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Rafiðnaðarsambandsins að stofna Fjölmiðlasambandið.
 
== Neðanmálsgreinar ==