„Wikipediaspjall:10 ára afmæli íslensku Wikipediu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
m Flott er!
Lína 2:
 
Ég legg til að við setjum okkur metnaðarfull en raunhæf markmið til þess að ná fyrir 5/12/2013. Það hefur verið frekar hægur gangur í nýjum greinum undanfarið. Þeim hefur fjölgað um u.þ.b. 3000 frá sama tíma í fyrra. Að bæta við 5000 og reyna þannig að ná 40.000 greinum fyrir tímamótin er varla óraunhæft. A bæta efnið sem fyrir er á vefnum er ekki síður mikilvægt. Útvaldar gæða- og úrvalsgreinar eru hlutfallslega mjög fáar, það er í raun ekki svo mikil vinna að tvöfalda þann fjölda. Ef það deilist niður á marga er það vel raunhæft. Hreingerning greina sem þarfnast athygli og lenging stubba er eitthvað sem erfiðara er að gera sér grein fyrir, það er örugglega mjög misjafnlega mikil vinna sem fer í það. Það þarf að ná verulega niður fjöldanum sem er merktur með hinum ýmsu sniðum vegna vandamála. --[[Notandi:Bjarki S|Bjarki]] ([[Notandaspjall:Bjarki S|spjall]]) 5. desember 2012 kl. 21:58 (UTC)
:Já, þetta er kannski bara ágætis tilefni til að fara gera gagn aftur. :) --[[Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð|Friðrik Bragi Dýrfjörð]] 5. desember 2012 kl. 22:46 (UTC)
Fara aftur á verkefnissíðuna „10 ára afmæli íslensku Wikipediu“.