„Loki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.76.189 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.157.147
Lína 9:
== Loki sem bragðarefur ==
Í hinni norrænu goðafræði gegnir Loki því hlutverki sem í trúarbragðafræðum hefur verið kallað ''[[bragðarefur]]'' (á ensku ''trickster''). Loki leikur á goðin, hrekkir þau, hegðar sér ósæmilega og brýtur þær reglur sem hafa áður verið settar af goðunum en slík hegðun er dæmigerð fyrir bragðarefi. Loki hefur þó þá sérstöðu að hann er oft illgjarn og sjaldan leiða hrekkir hans til nokkurra heilla, allra síst fyrir hann sjálfan, því goðin refsa honum oft harðlega fyrir það sem hann gerir.
Loki er einnig þekktastur fyrir það að hann var fyrsti maðurinn til að greinast með HIV, Klamadeíu og sveppasýkingu á sama tíma.
 
== Afkvæmi Loka ==