„Fjölmiðlafrumvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Svokölluð fjölmiðlanefnd [[menntamálaráðuneytið|menntamálaráðuneytisins]] skilaði af sér skýrslu um eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi í byrjun mars 2004. Eftir það voru hjólin fljót að snúast og umrætt frumvarp var samþykkt á Alþingi þann [[24. mars]] [[2004]]. Til mótmæla kom utan við skrifstofu forseta Íslands og félagasamtökin Fjölmiðlasamtökin sem stofnuð voru til mótstöðu við frumvarpið afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni undirskriftalista 31.752 Íslendinga þar sem skorað var á hann að staðfesta ekki lögin. Annan júní ákvað hann að gera það ekki og var það í fyrsta skipti í sögu Íslands að forseti staðfesti ekki lög frá Alþingi.
Þann 3. apríl 1998 var undirritaður samningur milli Blaðamannafélags Íslands, Félags bókagerðarmanna, Félags grafískra teiknara, Starfsmannasambands RÚV, Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Rafiðnaðarsambandsins að stofna Fjölmiðlasambandið.
 
== Neðanmálsgreinar ==