„Dögun (stjórnmálasamtök)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stubbur
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði''' er íslensk stjórnmálasamtök, stofnuð [[2012]], sem hyggja á framboð á [[Alþingiskosningar 2013|Alþingiskosningum 2013]]. Í Dögun sameinast meðal annarra fólk úr [[Hreyfingin|Hreyfingunni]] , [[Borgarahreyfingin|Borgarahreyfingunni]], [[Frjálslyndi flokkurinn|Frjálslynda flokknum]] og fulltrúar úr stjórnlagaráði. Meðal þeirra sem hafa gefið kost á sér í framboð eru [[Margrét Tryggvadóttir]] þingmaður og Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í [[VR]] og [[Gísli Tryggvason]] og [[Lýður Árnason]] úr [[stjórnlagaráð]]i.<ref>{{vefheimild|url=http://www.dv.is/frettir/2012/11/29/gisli-og-lydur-i-frambod-fyrir-dogun/|titill=Gísli undirog einnLýður hattí framboð fyrir Dögun|ár=2012|mánuður=29. nóvember}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/26/gefa_kost_a_ser_fyrir_dogun/|titill=Gefa kost á sér fyrir Dögun|ár=2012|mánuður=26. nóvember}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Tenglar ==