„Austurstræti 16“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Byggingin er hornhús á horni [[Austurstræti]]s og [[Pósthússtræti]]s og var teiknuð af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]] og var það eitt af fyrstu verkefnum hans. Guðjón hafði fræga byggingu Pohjola-tryggingafélagsins í [[Helsinki]] eftir finnska arkitektinn [[Eliel Saarinen]] til fyrirmyndar. Saarinen var einn virtasti arkitekt [[Skandinavía|Skandinavíu]] á þessum tíma.
 
Í lok árs 2011 var húsið metið á bilinu 550-1.000 milljónir kr.[http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2011/12/14/frjalsi_eignast_austurstraeti_16/]
 
== Saga ==