„Rauðáta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorhildur (spjall | framlög)
Ný síða: '''Rauðáta''' Rauðáta, Calanus finmarchicus, er af ættbálki krabbaflóa, Copepoda. Um 170 tegundir svifdýra hér við land teljast til ættbálks krabbaflóa (Ástþór Gíslas...
 
Thorhildur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Fæða'''
Helsta fæða rauðátu eru svifþörungar, einkum kísil- og skoruþörungar. Einnig eru frumdýr eins og bifdýr og svipudýr mikilvæg fæða fyrir hana. Rauðátan er sögð vera mikilvægur tengiliður á milli frumframleiðslu svifþörunga og dýra sem eru ofarlega í fæðukeðjunni. Rauðátan er mikilvægur þáttur í fæðu fiskistofna sem nýttir eru við Ísland. Þegar fiskarnir eru á lirfu- og seinastigi eru þeir háðir henni um fæðu. Rauðátan er til dæmis helsta fæða loðnu og síldar (Ástþór Gíslason, 2000).
 
 
'''Heimildir'''
Ástþór Gíslason. 2000. Rauðátan í hafinu við ísland. Náttúrufræðingurinn 70 (1), bls. 3-19. sótt 10. nóvember af: http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000505583
 
Centre of Ecotoxicology and Experimental Biology. e.d.. Calanus finmarchicus - an ecological key species.Sótt 2.desember 2012 af http://www.sintef.no/projectweb/calanus---home/
 
Census of Marine Life. 2009. Specimen Data Map from OBIS. Sótt 2.desember 2012 af
http://www.cmarz.org/admin/generate_species_page.active?Calanus%20finmarchicus
 
Conover, R.J. 1988. Comparative life histories inthe genera Calanus and Neocalanus in high
latitudes of the northern hemisphere. Hydrobiologia 167/168.127-142.
 
Gislason, A., Gaard, E., Debes, H., & Falkenhaug, T. (2008). Abundance, feeding and reproduction of Calanus finmarchicus in the Irminger Sea and on the northern Mid-Atlantic Ridge in June. Deep-Sea Research Part Ii-Topical Studies in Oceanography, 55(1-2), 72-82.
 
Marshall, S.M. & Orr, A.P. 1972. The biology of a marine copepod. Springer Verlag, Berlin. Bls.195.