„Höður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Harald~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{norræn goðafræði}}
'''Höður''' er goðmagn af ætt ása í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er blindur og mjög sterkur. Höður er langþekktastur fyrir það að hafa orðið [[Baldur|Baldri]], hinum hvíta ás, að bana. Fyrir tilstilli [[Loki (norræn goðafræði)|Loka Laufeyjarsonar]] kastaði Höður að honum mistilteini svo honum varð bani af og var það öllum ásum mikill harmur. Höður er einn af þeim sem byggir hina nýju jörð eftir [[Ragnarök]], en eftir hina miklu orrustu koma Baldur og Höður gangandi saman upp úr Helju.
 
[[Flokkur:æsir]]