Munur á milli breytinga „Rússneska byltingin 1917“

Nikulás II tók við af Alexander III árið 1894 og lofaði hann þjóð sinni réttarbótum. Sama ár og Nikulás tók við gekk Rússland í lið bandamanna í fyrr heimsstyrjöldinni. Nikulás stóð ekki við loforð sitt en þær lestir sem höfðu flutt matvæli og eldsneyti til iðnaðarborganna voru nú nýttar undir herflutninga og vopnaflutninga til vígstöðva þeirra í stríðinu. Eftir ósigur Rússlands gegn Japönum um frekarar landssvæði varð uppreisn í landinu, þá stofnaði ríkisstjórnin Dúmuna sem var landþing. Dúmuna skipuðu mest megnis íhaldssamir velmektarmenn svo ekki var miklu breytt fyrir almúgann.
 
Fyrsta alvarlega byltingin í Rússlandi var 22. janúar 1905 og er oft kölluð blóðugi sunnudagurinn. Í þeirri uppreisn gerðu um 200 þúsund manns áhlaup á Vetrarhöllina í Pétursborg. Föðurbróðir Nikulásar skipaði hersveitum að skjóta á lýðinn og varð það um 100 manns að bana. Vladímír Lenín var einn af leiðtogum þessarar uppreisnar en hann hafði kynnt sér rit Karls Marx um kommúnisma en eftir að byltingin hafði verið bæld niður var hann sendur í útlegð. Lenín sneri þó heim árið 1917 þegar febrúarbyltingin hófst.<ref>Berndl, Klaus. bls. 405-406.</ref><ref>Ganeri, Anita. bls. 192-193.</ref> ég þoli ekki stærfræði !!!!! like á það ég hata stærfræði!!
 
== Febrúarbyltingin ==
Óskráður notandi