„Rússneska byltingin 1917“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.73.83 (spjall), breytt til síðustu útgáfu EmausBot
Lína 7:
 
Fyrsta alvarlega byltingin í Rússlandi var 22. janúar 1905 og er oft kölluð blóðugi sunnudagurinn. Í þeirri uppreisn gerðu um 200 þúsund manns áhlaup á Vetrarhöllina í Pétursborg. Föðurbróðir Nikulásar skipaði hersveitum að skjóta á lýðinn og varð það um 100 manns að bana. Vladímír Lenín var einn af leiðtogum þessarar uppreisnar en hann hafði kynnt sér rit Karls Marx um kommúnisma en eftir að byltingin hafði verið bæld niður var hann sendur í útlegð. Lenín sneri þó heim árið 1917 þegar febrúarbyltingin hófst.<ref>Berndl, Klaus. bls. 405-406.</ref><ref>Ganeri, Anita. bls. 192-193.</ref>
Einar er Bestur
 
== Febrúarbyltingin ==