„William Walker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hoschuld (spjall | framlög)
Ný síða: '''William Walker (1824-1860.''' '''Walker''' var Bandarískur ævintýramaður og hermaður sem varð forseti <ref>Nicaragua</ref> frá árunum 1856-1857. Hann ætlaði að n...
 
Hoschuld (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''William Walker [[(1824-1860]].'''
'''Walker''' var Bandarískur ævintýramaður og hermaður sem varð forseti <ref>Nicaragua</ref> frá árunum [[1856-1857]]. Hann ætlaði að ná undir sig allri <ref>Mið- Ameríku</ref>en mistókst. Hann var tekinn af lífi af aftökusveit árið [[1860]] í <ref>Hondúras.</ref>
 
'''Walker''' fæddist inní eina af betri fjölskyldum í <ref>Nashville, Tennessee </ref>og var undrabarn. Hann útskrifaðist úr háskólanum í Nashville fjórtán ára gamall með hæstu einkunn. Tuttugu og fimm ára gamall hafði hann lokið meistaragráðu í læknisfræði og lögfræði og var löggildur læknir og lögfræðingur. Hann vann einnig útgefandi og blaðamaður.
 
'''Innrás á Baja California:'''
'''Walker''' vildi fylgja af fordæmi Narciso López, sem réðst á Kúbu með hóp af Bandarískum málaliðum og <ref>Texas</ref> sem nýlega hafði sagt sig úr lögum við<ref> Mexíkó.</ref> Hann réðist því inní Sonora hérað í Mexíkó og Baja California hérað í Kaliforníu, sem að á þeim tíma voru mjög strjálbýl landsvæði. Með aðeins fjörtíu og fimm manna hóp, náði Walker undir sig La Paz, höfuðborg Baja California héraðs. Hann endurnefndi héraðið uppá og kallaði það “The Republic of Lower California”eða lýðveldið Neðri-Kalifornía. Hann útnefndi sjálfan sig forseta yfir hinu nýja lýðveldi og setti því sömu lög og Lúisíana-ríkis, sem fólu meðal annars í sér að þrælahald var löglegt. Heimafyrir höfðu fregnir af hetjudáðum Walkers breiðst út og þótti fólki mikið til koma um áform hans. Karlmenn stóðu í biðröðum til að taka þátt í herleiðangrum hans, og fékk hann viðurnefnið “gráeygi örlagavaldurinn”.
Ósigur í Mexíkó