„Tálknmunnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Taxobox | fossil_range= {{fossil range|Middle Cambrian|Recent}} | name = Cephalochordata | image = Branchiostoma lanceolatum.jpg | image_caption = A ''Branchiostoma lanceolatum'...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
}}
 
'''Tálknmunnar''' eru ein þriggja undirfylkinga seildýra[[seildýr]]a (Chordata) en ekki hryggdýra eins og haldið var fyrir um 75 árum. Tálknmunnar eru fremur lítil undirfylking sem telur alls 32 lífverur sem kallast lancelets eða amphioxus. Frá tálknmunnnum greinast í þrjár ættkvíslir sem er Branchiostoma (24 lífverur), Asymmetron (7 lífverur) og Epigonichthys. Allar þessar lífverur er svipaðar að gerð og lífshegðun og ganga undir nafninu tálknmunnar.
Þó undirfylkingin sé smá og sé í raun hryggleysingi gegnir hún gífurlega mikilvægu hlutverki í að kanna þróun lífs á jörðunni því hún er systurfylking hryggdýra. Tálknmunnar eru því ein skyldasta undirfylking hryggdýra og finnast steingervingar af tálknmunnum allt aftur á mið-kambríum fyrir um 500 milljónum ára. Þó lífverur sem eftir eru séu fáar er útdauður undirflokkur af tálknmunnum sem nefnist Pikaia og fannst í Burgessjarðlaginu (Burgess-Shale) og hefur valdið miklum deilum um þróunarsögu lífvera.