Munur á milli breytinga „Dýr“

16 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
*** [[Kjálkaormar]] (''[[Gnathostomulida]]'')
*** ''[[Micrognathozoa]]''
*** [[Hringberi]] (''[[Cycliophora]]'')
** {{Superphylum}} ''[[Lophotrochozoa]]''
*** [[Sæbelgir]] (''[[Sipuncula]]'')
}}
<onlyinclude>
'''Dýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Animalia'') eru hópur [[lífvera]] sem myndar sérstakt [[ríki (flokkunarfræði)|ríki]]: '''dýraríkið'''. Dýr eru [[ófrumbjarga]] [[fjölfrumungur|fjölfrumungar]], færir um [[hreyfing]]u og gerð úr [[fruma|frumum]] sem hafa ekki [[frumuveggur|frumuveggi]] (dýrsfrumum). Til eru meira en milljón tegundir af dýrum í um 3035 fylkingum. Vöxtur Dýra fer venjulega fram í öllum [[Líkamshluti|líkamshlutum]] og hættir venjulega við [[Kynþroski|kynþroska]]. Dýr nærast á öðrum [[lífvera|lífverum]], til dæmis [[Planta|plöntum]], öðrum dýrum eða dýraleifum. Flest dýr hafa sérhæfð líffæri eins og [[taugakerfi]] , [[meltingarkerfi]] og [[vöðvi|vöðva]]. Það er ýmislegt sem aðgreinir dýr frá öðrum lífverum. Sem dæmi má taka að dýr eru heilkjörnungar og oftast fjölfrumungar sem meðal annars aðgreinir þau frá [[gerlar|gerlum]]. Einnig melta þau mat innvortis og hafa ekki frumuveggi sem meðal annars aðgreinir þau frá plöntum.
</onlyinclude>
 
43.484

breytingar