„Drangsnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Við mynni Steingrímsfjarðar utan við Drangsnes er [[Grímsey á Steingrímsfirði|Grímsey]], sannkölluð náttúruperla. Þar er stór [[lundi|lundabyggð]]. Einungis 10 mínútna sigling er út í eyjuna og eru ferðir til Grímseyjar á sumrin með bátnum Sundhana, sem einnig býður upp á [[sjóstangaveiði]].
 
Árið [[1996]] fannst heitt vatn við borun í miðju [[þorp]]inu og var lögð [[hitaveita]] í öll hús. Í [[fjara|fjöruborðinu]] neðan við þorpið eru heitir pottar, sem öllum er frjálst að nýta sér, wc og skiftiklefarskiptiklefar voru opnaðir sumarið 2011 og eru þeir staðsettir hinumeginnhinum meginn við götuna. Sumarið [[2005]] var [[Sundlaugin á Drangsnesi]] opnuð, en hún er útisundlaug með vaðlaug, heitum potti og [[gufubað|eimbaði]].
 
Drangsnesingar hafa haldið [[Bryggjuhátíð]] árlega frá [[1996]] og dregur hún til sín fjölda fólks hvert sumar. Flestir Drangsnesingar taka þátt í undirbúningi [[hátíð]]arinnar í [[sjálfboðavinna|sjálfboðavinnu]]. Á Drangsnesi er boðið upp á gistingu í tveggja manna herbergjum og einnig á Hótel Laugarhóli í [[Bjarnarfjörður|Bjarnarfirði]].