Munur á milli breytinga „Sveppir“
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: hy:Սունկ) |
|||
Sveppir geta tekið yfir mjög stór svæði; það sem étið er af sveppnum, hatturinn ([[Aldin|aldinið]]), eru einungis kynfæri sveppþráðakerfis sem er ofan í jörðinni, stundum á margra [[hektari|hektara]] svæði. Sveppir eru margir [[fjölfrumungar|fjölfruma]] og vaxa þræðirnir í endann, en [[ger]] er ágætt dæmi um [[einfrumungar|einfruma]] svepp. [[Flétta|Fléttur]] teljast til sveppa en þær eru ólíkar öðrum sveppum að því leiti að þær eru [[Samlífi|sambýli]] svepps og [[Þörungar|þörunga]] eða [[baktería]] sem jafnframt gerir þær frumbjarga. Sumir sveppir tengjast einnig rótarendum plantna og mynda með þeim [[svepprót]].
Á [[Ísland]]i eru til um
Ítarlegasta umfjöllun um sveppi á Íslandi er í ''Sveppabókinni'', eftir Helga Hallgrímsson.
|