„Maríukirkja (Reykjavík)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pajdak (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2006 kl. 23:33

Maríukirkja, kirkja Maríu meyjar, stjörnu hafsins er kaþólsk sóknarkirkja í Breiðholtshverfi í Reykjavík. Stendur hún við Raufarsel í póstnúmerinu 109. Hún var tekinn í notkun þann 25. mars 1985 (á boðunardegi Maríu) og loks vígð 24. maí 2001. Sóknarprestur er Sr. Denis O´Leary frá Írlandi.

Tengill

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.