„Hlutlægni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: eo:Objektivismo (filozofio)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hlutlægni''' er [[heimspeki]]legt hugtak, andstætt [[huglægni]], og felur í sér að eitthvað, sem er sagt vera hlutlægt, sé óháð [[skynjun]]um, [[viðhorf]]um og [[löngun]]um fólks.
 
Til dæmis veltur það ekki á skynjunum fólks, viðhorfum þeirra eða löngunum hvort Ísland er eyja. Það eru því hlutlæg [[Sannleikur|sannindi]] að Ísland sé eyja, það eru sannindi sem gilda jafnt fyrir alla menn óháð því hvaða hugmyndir þeir gera sér um Ísland. Oft er litið svo á að [[fegurð]] og [[Smekkur|smekksatriði]] séu ekki hlutlæg, heldur huglæg. Þannig væru það ekki hlutlæg sannindi að málverkið [[Mona Lisa]] sé fallegt, heldur huglæg sannindi sem gilda ekki jafnt fyrir alla menn óháð viðhorfum þeirra. Heimspekingar hafa deilt um hlutlægni smekks og fegurðar. og staðreyndar
 
== Tengt efni ==