„Hipphopp“: Munur á milli breytinga

93 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 árum
m
Skráin Hip_Hop_Graffiti_Resized.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Yann.
m (Vélmenni: Bæti við: yi:היפ האפ)
m (Skráin Hip_Hop_Graffiti_Resized.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Yann.)
[[Mynd:Hip Hop Graffiti Resized.jpg|thumb|350px|[[Graffiti]] af "hip hop" í Eugene, Oregon]]
'''Hipp hopp''' er [[tónlistarstefna]] sem að inniheldur fastan takt sem er oft fylgt með rappi eða töluðu máli. Hipp hopp byrjaði þegar [[Plötusnúður|plötusnúðar]] einangruðu taktinn frá restinni af lögum sem þeir völdu þannig að það kom út samsuða af töktum, svipað [[Dub]]. [[MC]] komu svo fljótlega og var tilgangur þeirra helst að kynna plötusnúðana en einnig að halda áhorfendunum spenntum á milli laga. Hægt og rólega þróaðist þetta út í rapp.
 
4.709

breytingar