„Alan Alda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 24:
 
== Ferill ==
=== BókaútgáfaRithöfundur ===
Árið 2005 gaf Alda út ævisöguna ''Never Have Your Dog Stuffed: and Other Things I've Learned''. Síðan árið 2007 gaf hann út aðra ævisögu ''Things I Overheard While Talking to Myself''.
 
Lína 31:
=== Leikhús ===
Alda byrjaði leiklistarferil sinn um miðjan sjötta áratuginn sem meðlimur ''Compass Players'' leikhússins. Fyrsta leikritið sem hann leikur á [[Broadway]] er ''Only in America''<ref>[http://www.ibdb.com/person.php?id=29524 Alan Alda á Internet Broadway Database síðunni]</ref>. Hefur hann síðan þá komið fram í leikritum og söngleikjum á borð við ''Fair Game for Lovers'', ''The Apple Tree'', ''QED'', ''Glengarry Glen Ross'' og ''A Whisper in God´s Ear''.
 
=== Leikstjórn ===
Fyrsta leikstjóraverk Alda var sjónvarpsmyndin ''6 Rms Riv Vu'' árið 1974. Leikstýrði hann svo kvikmyndunum ''The Four Seasons'' og ''Betsy´s Wedding''. Frá 1974-1983 þá leikstýrði Alda 31 þætti af læknaherþættinum [[MASH]].
 
=== Handritshöfundur ===
Fyrsta handritshöfundaverk Alda var þátturinn ''We´ll Get By'' árið 1975. Skrifaði hann handritið að kvikmyndunum ''The Four Seasons'', ''A New Life'' og ''Betsy´s Wedding''. Frá 1973-1983 skrifaði Alda 19 þætti að læknahersþættinum [[MASH]].
 
=== Sjónvarp ===