„Neógentímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá tl:Neogene yfir í tl:Neohene
m Skráin Neogene-MioceneGlobal.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Yann.
Lína 1:
 
[[Mynd:Neogene-MioceneGlobal.jpg|thumb|right|Jörðin á Míósentímabilinu.]]
'''Neógentímabilið''' er [[jarðsögulegt tímabil]] sem hófst fyrir 23,03 ± 0,05 milljón árum og lauk fyrir 2,588 milljón árum. Þetta er annað tímabil [[Nýlífsöld|Nýlífsaldar]], á eftir [[Paleógentímabilið|Paleógentímabilinu]] og á undan [[Kvartertímabilið|Kvartertímabilinu]]. Neógen skiptist í tvö tímabil: [[Míósen]] og [[Plíósen]].