15.474
breytingar
m |
|||
Latneska orðið ''adventus'' er þýðing á gríska orðinu ''parousia'', sem almennt vísar til ''Endurkomu Krists''. Fyrir kristna, skiptist aðventu því í annarsvegar eftivæntingu eftir fæðingarhátíð Krists, Jólunum, og hinsvegar endurkomu Krists.
== Hefðir og venjur ==
Fyrsti sunnudagur í aðventu er jafnframt fyrsti dagur nýs [[kirkjuár]]s í [[Vesturkirkjan|Vesturkirkjunni]] sem getur verið frá [[27. nóvember]] til [[3. desember]] (í [[Austurkirkjan|Austurkirkjunni]] hefst kirkjuárið [[1. september]]).
|