„Heimsveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: jv:Kekaisaran, ur:سلطنت
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:BritishEmpire1919.png|thumb|250px|Árið [[1920]] var [[Breska heimsveldið]] heimsins stærsta heimsveldi sem aldrei hafði orðiðallra tiltíma]]
 
'''Heimsveldi''' á upphaflega við voldugt ríki eða hóp [[ríki|ríkja]] og [[þjóð]]a sem nær yfir stórt landfræðilegt svæði og er stýrt af einum [[þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] (til dæmis [[konungur|konungi]] eða [[keisari|keisara]]) eða [[fámennisstjórn]]. Heimsveldi þróast oft út frá einu landi þar sem [[höfuðborg]]in er. Í tímans rás fá lönd og landsvæði sem heyra til heimsveldinu oft mismunandi stöðu, til dæmis hafa sum ríki fengið [[heimastjórn]] frá stjórnarlandi sínu. Sú stefna ríkis að byggja upp heimsveldi kallast [[heimsvaldastefna]].