„Leikjafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mjollin (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mjollin (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
 
== Leikáætlanir ==
Leikáætlun ([[http://en.wikipedia.org/wiki/Strategy Strategy]]) er einn af valkostum sem leikmaður getur valið í leik, þarsem ekki einungis hans eigins gjörðir skipta máli heldur einnig gjörðir annarra. Leikáætlun mun ákvarða hvernig leikmaður spilar.
 
Dæmi: Í skák þá ákveður leikmaður ákveðna leikáætlun um hvernig skákin í heild sinni skuli leikin en ekki hvern einstaka leik. Leikáætlunin þarf ekki einungis að taka mið af eigin gjörðum, hann þarf einnig að taka mið af gjörðum andstæðingsins og ákveða leikáætun sína útfrá því.
 
'''Ríkjandi leikáætlun''' ([[http://en.wikipedia.org/wiki/Dominated_strategy#Terminology Dominant Strategy]strategy]) Leikáætlun er ríkjandi ef hún er ávallt betri en allar aðrar leikáætlanir fyrir einn leikmann sama hvað mótherji hans gerir. Þá er leikmaðurinn með ríkjandi leikáætlun og gjörðir mótherjans skipta engu máli. Ef þú ert með ríkjandi leikáætlun þá áttu að nota hana.
 
'''Víkjandi leikáætlun''' ([[http://en.wikipedia.org/wiki/Dominated_strategy#Terminology Dominated Stragedy]strategy]) Leikáætlun er víkjandi ef til er a.m.k ein önnur leikáætlun sem er betri.
Leikmaður á að útiloka víkjandi leikáætlun og velja ríkjandi leikáætlun. Ef báðir leikmenn hafa ríkjansiríkjandi leikáætlun og velja hana þá er um [[Nash-jafnvægi]] að ræða.
 
'''Nash-jafnvægi'''<ref>{{orðabanki|336811|en=Nash equilibrium|is=Nash-jafnvægi|ordabanki=Hagfræði}}</ref> er í [[leikjafræði]] [[lausnarregla]]<!-- óopinber þýðing á 'solution concept' --> — búin til af og nefnd í höfuðið á [[John Forbes Nash]] — sem vísar til þess jafnvægis sem skapast þar sem tveir eða fleiri leikmenn eru til staðar, þegar hver leikmaður velur [[leikáætlun]] sem kemur honum best þegar hann veit hvaða áætlanir allir hinir leikmennirnir hafa valið. Nash-jafnvægi er þá til staðar þegar allir leikmenn vita hvað hinir ætla að gera, og enginn hagnast af því að breyta sinni áætlun.