Munur á milli breytinga „Leikjafræði“

Dæmi: Í skák þá ákveður leikmaður ákveðna leikáætlun um hvernig skákin í heild sinni skuli leikin en ekki hvern einstaka leik. Leikáætlunin þarf ekki einungis að taka mið af eigin gjörðum, hann þarf einnig að taka mið af gjörðum andstæðingsins og ákveða leikáætun sína útfrá því.
 
'''Ríkjandi leikáætlun''' (e. ''dominant Strategy'') Leikáætlun er ríkjandi ef hún er ávallt betri en allar aðrar leikáætlanir fyrir einn leikmann sama hvað mótherji hans gerir. Þá er leikmaðurinn með ríkjandi leikáætlun og gjörðir mótherjans skipta engu máli. Ef þú ert með ríkjandi leikáætlun þá áttu að nota hana.
 
'''Víkjandi leikáætlun''' (e. ''dominated strategy'') Leikáætlun er víkjandi ef til er a.m.k ein önnur leikáætlun sem er betri.
Leikmaður á að útiloka víkjandi leikáætlun og velja ríkjandi leikáætlun. Ef báðir leikmenn hafa ríkjansi leikáætlun og velja hana þá er um [[Nash-jafnvægi]] að ræða
 
== Tenglar ==
8

breytingar