Munur á milli breytinga „Robert Aumann“

ekkert breytingarágrip
== Æviágrip ==
[[File:Aumann-1080b.jpg|thumb|left|300|Aumann at a meeting in 2008.]]
Aumann er fæddur í Frankfurt, Þýskalandi en flúði þaðan ungur að árum til Bandaríkjanna ásamt fjölskyldu sinni undan ofríki Nasista. Það var árið 1938 sem fjölskylda Aumann flúði. Hann lagði stund á nám við Rabbi Jackob Joseph skólann sem er yeshival framhaldskóli í New York fyrir Gyðinga. Hann útskrifaðist svo frá Borgarháskólanum í New York (City College of New York) árið 1950 með BS gráðu í stærðfræði en kláraði Meistaragráðu sína og doktorspróf í stærðfræði og heimspeki frá MIT háskólanum í Boston, Massechusetts. Það var svo árið 1956 sem að Aumann hóf störf við stærðfræðideild, Hebreska Háskólans í Jerúsalem og svo árið 1989 gerðist hann gestafyrirlesari við Stony Brook Háskólann. Aumann giftist konu sinni, Ester Schlesinger árið 1955 og eignuðust þau fimm börn. Esther lést af krabbameinsvöldum árið 1998. Aumann giftist seinna meir systur Esther, Batya Cohn, sem var ekkja árið 2005
 
== Framlag til Vísinda ==
43

breytingar