„Wikipedia:Kynning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.236.30 (spjall), breytt til síðustu útgáfu JAnDbot
m skipti út mynd
Lína 4:
 
== Hvað er Wikipedia? ==
[[Mynd:BreytingarflipinnBreyta-wp.png|thumb|180px300px|right|Fylgdu '''Breyta''' tenglinum til að virkja breytingarham]]
[[Wikipedia]] er [[Frjálst efni|frjálst]] [[alfræðiorðabók|alfræðirit]] skrifað í samvinnu fjölmargra notenda um allan heim sem í sameiningu gera þúsundir breytinga á hverjum klukkutíma. Þær eru allar skráðar í [[Wikipedia:Breytingaskrá|breytingaskrá]] einstakra síðna, á [[Kerfissíða:Recentchanges|nýlegum breytingum]] og á [[Wikipedia:Vaktlistinn|vaktlista]] einstakra notenda, sem kosið hafa að fylgjast með ákveðnum síðum. Fylgst er með skemmdarverkum og bulli og er slíkt yfirleitt fjarlægt fljótt.