„Sælgæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 85.220.9.144 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 2:
'''Sælgæti''', einnig kallað '''nammi''' eða '''gotterí''', er haft um [[matur|matvöru]] sem neytt er sem [[ábætir|ábætis]] eða [[millimál]]s oft í formi lítilla bita sem innihalda mikinn [[sykur]]. Sælgæti er oftast selt í skrautlegum [[Umbúðir|umbúðum]], og sem dæmi um sælgæti mætti nefna [[brjóstsykur]], [[Karamella|karamellur]] og [[súkkulaði]].
 
== Orðið sælgæti á íslensku ==
Þórður elí þorvaldsson er fluttur drengur
Á íslensku er orðið sælgæti einnig haft um annað og meira en sætindi, t.d. góðan [[Matur|mat]] (góðmeti) og áður fyrr stundum um [[nautn]]ir. Það er líka oft notað um það sem fáir standast (sbr. ''Þetta er hreinasta sælgæti''). Í [[Sálmarnir|Sálmunum]] í [[Biblían|Biblíunni]] segir t.d. á einum stað:
:''Orð rógberans eru eins og '''sælgæti''',''
:''og þau læsa sig inn í innstu fylgsni hjartans.''
 
=== Samheiti ===
Sælgæti á sér nokkur [[samheiti]] á íslensku. Mætti þar til dæmis nefna þau algengustu sem eru ''sætindi'', ''gotterí'' og ''nammi'', en hin tvö síðarnefndu nálgast það að vera barnamál. Orðin ''humall'' og ''kostgæti'' er einnig haft um sælgæti, en eru frekar sjaldgæf. Sömuleiðis orðið ''dáði'', sem er bæði haft um sælgæti og góðan bita. Gamlar slettur sem notaðar voru um sælgæti voru t.d. orðin ''slikkerí'' og ''sleng''. Á [[Akureyri]] tala menn oft um sælgæti sem ''bolsíur'' (et. bolsía), þó oftast sé það orð haft um brjóstsykur, og er gömul dönskusletta. Á [[Húsavík]] nota menn orðið ''mæra'' um sælgæti (sbr. t.d. [[Mærudagar]]). ''Sætmeti'' er einnig haft um sætindi og sætan mat.
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Sælgæti| ]]
 
[[ar:حلوى سكرية]]
[[az:Konfet]]
[[bar:Zuckerl]]
[[be:Цукерка]]
[[bg:Бонбон]]
[[bjn:Gula batu]]
[[bn:ক্যান্ডি]]
[[da:Slik (gastronomi)]]
[[de:Bonbon]]
[[en:Candy]]
[[eo:Bombono]]
[[et:Kompvek]]
[[fa:آب‌نبات]]
[[fi:Makeinen]]
[[fr:Bonbon]]
[[gl:Caramelo]]
[[he:סוכרייה]]
[[hy:Կոնֆետ]]
[[id:Permen]]
[[io:Bonbono]]
[[it:Caramella]]
[[ja:キャンディ]]
[[kk:Кәмпит]]
[[ko:사탕]]
[[li:Babbelaer]]
[[nds-nl:Slik]]
[[nl:Snoepgoed]]
[[no:Godteri]]
[[nrm:Chucrîn]]
[[pl:Cukierek]]
[[pt:Bala (doce)]]
[[ru:Конфеты]]
[[simple:Candy]]
[[sk:Cukrík]]
[[sr:Бомбона]]
[[sv:Godis]]
[[szl:Bůmbůn]]
[[uk:Цукерка]]
[[vep:Kanfet]]
[[zh:糖果]]
[[zh-min-nan:Kim-kâm]]