„Skaði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Harald~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2006 kl. 13:13

Í norrænni goðafræði er Skaði kona sjávarguðsins Njarðar. Skaði var af kyni jötna en faðir hennar var jötuninn Þjassi. Þrymheimur kallast heimkynni Skaði sem er staðsettur uppi í fjöllum og ferðast hún um á skíðum og veiðir þau dýr með boga og örvum sem á vegi hennar verða. Skaði hefur einnig verið kölluð Öndurguð eða Öndurdís.