„Sæliljur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
}}
'''Sæliljur''' er hópur skrápdýra sem lifa í sjónum. Sæliljur geta lifað bæði mjög grunnt en einnig alveg niður í 6km dýpi. Sæliljur geta verið fastar við botninn en einnig geta sumar tegundir synt um höfin með örmum sínum.
Um 5000 tegundir af sæliljum hefurhafa fundist í steingervingum frá fyrri tímum en í dag er talið að um 600 tegundir séu en á lífi. Um 80 tegundir eru svokallaðar botn sæliljur þ.e. að þær eru fastar við botninn með stilk en þessar tegundir eiga það til að lifa dýpra en þær 540 tegundir sem eru stilkslausar. Fundist hafa allt að 50 tegundir af sæliljum á einu kóral rifi í Kyrrahafinu og er þéttleikinn svo mikill að allt að 12 tegundir geta fundist á einum fermetra.
 
Svo virðist vera að sæliljur lifi helst í heitum sjó en fundist hafa nokkrar tegundir hér við land. Nú síðast í neðansjávarmyndatökuleiðangri á Bjarna Sæmundssyni í lok júní 2012 en hann fór fram í Háfadjúp, kantinum austan við Háfdjúp og í Reynisdjúpi. Fundu starfsmenn Hafró víða miklar breiður af sæliljum á leirbotni á um 500 metra dýpi.