„Sæliljur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 44:
[[Mynd:Expl0693 - Flickr - NOAA Photo Library.jpg|thumbnail|Sælilja með stilk]]
Sæliljur eiga óvini eins og flest önnur dýr í hafinu. Einnig vegna fjölda arma þá notfæra önnur smærri dýr armanna til að fela sig frá óvinum þeirra, stundum verða sæliljurnar fyrir skaða vegna þess að dýr leita af önnur smærri dýrum inn á milli armanna. Að minnsta kosti nýju tegundir eru þekktar sem fæðist á sæliljum, flest þessara dýra lifa á kóral svæðum. Triggerfiskurinn, Balistoides conspicillum, svokallaði er þekktur óvinur sæliljanna en hann bítur arma af sæliljunum.Einnig er silfraði sjólabbinn, Chrysophrys auratus eini þekkti fiskurinn sem étur sæliljurnar heilar. Fleiri tegundir eru krabbar og krossfiskar. Sem betur fer fyrir sæliljurnar þá hafa þær ótrúlegan hæfileika til að endurbyggja arma og jafnvel líffæri sem étin hafa af óvinum þeirra.
 
 
Af þeim 625 tegundum sem eru þekktar eru 550 af þeim stilklausar. Sæliljum er skipt í 17 fjölskyldur:
Lína 67 ⟶ 66:
 
Hvergi er að finna gögn um efnahagslegt mikilvægi en mögulega til framtíðarinnar litið er hægt að finna með rannsóknum og nýsköpun eitthvað mikilvægt sem hægt er að vinna verðmæti úr. Engar beinar rannsóknir hafa verið gerðar á sæliljum hér við land en þær hafa komið í ljós hér við land í eins og fyrr sagði neðansjávarmyndartökuleiðangri hjá Bjarna Sæmundssyni.
 
{{commonscat|Crinoidea}}
 
== Tenglar ==
Lína 78 ⟶ 79:
*[http://divefilm.ru/?p=43&lang=en Video of red feather star]
 
[[Category:CrinoideaSæliljur]]
 
[[Category:Crinoidea]]
[[Category:Fossils]]
[[Category:Echinoderms]]
[[Category:Paleozoic]]
[[Category:Living fossils]]
 
[[az:Dəniz lalələri]]