Munur á milli breytinga „Leikjafræði“

ekkert breytingarágrip
 
Eitt þekktasta dæmi leikjafræðinnar nefnist [[vandamál fangans]] (e. ''prisoner's dilemma''). Það lýsir þeim valmöguleikum og hugsanlegum útkomum þess þegar tveir einstaklingar, A og B, eru ákærðir fyrir glæp. Þeir eru aðskildir við yfirheyrslur og þurfa að ákveða framburð sinn. Ef báðir þegja fá þeir báðir mildan dóm. Ef annar bendir á hinn og hinn þegir er þeim fyrrnefnda sleppt en sá síðarnefndi fær þungan dóm. Ef þeir benda báðir hvor á annan fá þeir báðir dóma.
 
 
== Birtingarmynd leikja ==
 
'''Samhverfir og ósamhverfir leikir''' (e. ''Symmetric and assymetric games'')
 
 
== Listi af leikjum í Leikjafræði ==
50

breytingar