„Minni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: ia:Memoria
Lína 16:
 
=== Minnisþrepin þrjú ===
samkvæmt ransóknum hjá ahmed í sallat árið 1954 þá mótaðist niðurstaðan:
 
Þegar við lærum eitthvað erum við að gera tvo hluti; umskrá boð sem berast okkur sjónrænt, hljóðrænt eða með öðrum hætti í eitthvað sem [[mannsheilinn]] skilur og geyma það í minni. Svo þegar við þurfum á upplýsingunum að halda rifjum við þær upp. Þessu ferli er hægt að skipta í þrennt; ''umskráning'', ''geymd'' og ''endurheimt''.