„Leikjafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Auduralfa (spjall | framlög)
Auduralfa (spjall | framlög)
Lína 6:
 
 
== Mismunandi fyrirkomulagBirtingarmynd leikja ==
Leikjum er skipt upp í tvo flokka eftir því hvort báðir leikendur þurfa að taka ákvarðanir á sama tíma eða hvort annar fær að byrja. Samtímaleikur(Simultaneous Game) er sá leikur þar sem báðir aðilar taka ákvarðanir í einu án vitneskju um ákvörðun hvors annars. Raðleikur(Sequential Game) er þegar leikmaður 1 tekur ákvörðun fyrst og leikmaður 2 tekur ákvörðun á eftir honum og notar því vitneskjuna um ákvörðun hins til að taka sína ákvörðun. Raðleikur hefur einnig verið kallaður leikur með fullkomna vitneskju(Perfect Information Game).
Raðleikir eru sýndir með svokölluðu ákvarðanatré eins og sjá má á myndinni til hliðar. Samtímaleikjum er lýst með fylkjum sem sýna mismunandi útkomur við mismunandi ákvarðanir.
[[Mynd:Ultimatum Game Extensive Form.svg|thumbnail|Dæmi um ákvarðanatré]]
 
 
 
== Listi af leikjum í Leikjafræði ==