„Þjóðvegur 40“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brilliantwiki (spjall | framlög)
lange: en
EirKn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðvegur 40''' eða '''Hafnarfjarðarvegur''' er 9,364 kílómetra langur vegur á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]]. Hann liggur frá [[Sæbraut]], í gegnum [[Kópavogur|Kópavog]] og [[Garðabær|Garðabæ]] til [[Þjóðvegur 41|Reykjanesbrautar]] við [[Kaplakriki| Kaplakrika]].
 
Vegurinn er ein af helstu aðalbrautunum á Höfuðborgarsvæðinu. Innan [[Reykjavík]]ur heitir vegurinn [[Kringlumýrarbraut]], og við [[Miklubraut]] [[(Þjóðvegur 49|49)]] eru einhver fjölförnustu gatnamót landsins. Helstu gatnamótum er stýrt með umferðarljósum frá [[Sæbraut]] og að [[Listabraut]]. Þaðan og alla leið að [[Vífilsstaðavegur|Vífilsstaðavegi]] í Garðabæ eru að- og fráreinar við öll gatnamót, þ.m.t. í Kópavogi. Frá Vífilsstaðavegi er gatnamótum stýrt með ljósum á ný.
 
Vegurinn er 4 akreinar á flestum stöðum. Kringlumýrarbraut er þó 6 akreinar frá Miklubraut og inn í Kópavog. Þegar komið er að gatnamótunum í [[Engidal|Engidal]] hjá [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], beygir vegurinn út af aðalbrautinni. Aðalvegurinn heitir eftir það [[Reykjavíkurvegur]], en þjóðvegur 40 liggur um [[Fjarðarhraun]] sem er aðeins 2 akreinar. Við Kaplakrika kemur [[Reykjanesbraut]] (41) inn á veginn og endar þjóðvegur 40 þar.
 
{{stubbur|samgöngur|Ísland}}