„Jack Kevorkian“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaevar2510 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snaevar2510 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Michigan ríki svipti Kevorkian lækningaleyfi árið 1991 eftir að það hefði gefið honum skýr fyrirmæli um að hann gæti ekki haldið áfram að veita fólki þessa þjónustu.
Árið 1998 lét Jack Kevorkian fréttaþáttinn 60 Minutes fá upptöku af því þegar hann sprautaði mann að nafni Thomas Youk með lyfjum sem enduðu líf hans. Kevorkian sprautaði hann sjálfur til þess að hann yrði ákærður, hann trúði því að hann gæti farið með málið fyrir dóm og sýnt fram á að það sem hann væri að gera væri mannúðlegt en ekki morð.
Jack Kevorkian ákvað að vera sinn eiginn verjandi í réttarhöldunum, það virkaði ekki vel fyrir hann þar sem hann var ekki lærður í lögfræði og kunni því ekki setja fram mál sitt samkvæmt lögum. DómsmáliðDómsmálinu endaðilauk með því að Jack Kevorkian var fundinn sekur og dæmdur í 10 til 25 ára fangelsisvist fyrir morð af annariannarri gráðu.
Kevorkian afplánaði rúmlega átta ár af dómi sínum en, honum var veitt náðun vegna þrálátra veikinda og hleypt út 1. júní árið 2007. Allt til dauðadags hélt hann áfram að berjast fyrir því að það væri réttur allra einstaklinga að geta ráðið örlögum sínum. Jack Kevorkian lést þann 3. júní árið 2011 eftir þrálát veikindi til margra ára, hann var 83 ára gamall.
 
Heimild : http://www.biography.com/people/jack-kevorkian-9364141