„Varmadæla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: pt:Bomba de calor
Ekkert breytingarágrip
Lína 54:
 
=== Vatn/vatn varmadæla ===
Vatn/vatn varmadæla virkar þannig að varmalindin getur verið [[volgra]] allt niður í 4°C eða [[laug]] og eftir að varmaskipti hafa átt sér stað, skilar dælan frá sér heitu vatni. Heita vatnið má svo nýta t.d. til húshitunar, en vatnshitinn frá hefðbundnum varmadælum er reyndar yfirleitt ekki hærri en 55 &nbsp;°C en á móti kemur að bakrás er um 47°C þannig að kerfið keyrir á mun meiri hraða og með látt delta T. <ref name="ISOR"/>
 
Upphitun húsnæðis hér á landi með varmadælum, hefur í flestum tilfellum verið með vatn/vatn varmadælum. Erlendis hafa hins vegar loft/loft varmadælur verið algengastar og þá gjarnan útbúnar þannig að þær geti bæði dælt frá sér köldu og heitu lofti. <ref name="ISOR"/>
Lína 78:
Þegar grunnvatn er nýtt sem varmauppspretta er algengast að boraðar séu grunnar holur og vatni dælt úr þeim. Hægt er að fá um 8,4 kW<sub>t</sub> ef grunnvatni við 4&nbsp;°C er dælt með hraðanum 1 L/s. Ef aflstuðull varmadælu væri 3,5 og rafafl þjöppumótors 3,4 kW, fengjust um 12 kW af vatni við 35-40&nbsp;°C sem nýta mætti með [[gólfhitakerfi]] til upphitunar einbýlishúss með rúmtakið 500 m<sup>3</sup>. <ref name="ODD"/>
 
Ná má varma úr þurru bergi með því að leggja slöngur með [[Frostlögur|frostlögsblöndufrostlagarblöndu]] í 100-200 m djúpar borholur. Varminn úr berginu hitar þá blönduna og hún kemur heitari upp en hún fór niður í holuna. Kosturinn við að nýta slíka varmalind er að hiti er stöðugur yfir árið og býður því upp á jafnan rekstur varmadælu. <ref name="ODD"/>
 
=== Sjór ===
Lína 85:
Sjávarhiti við Ísland er hæstur við Suður- og Vesturland. Á vetrum getur sjávarhiti verið í kringum 5&nbsp;°C við [[Vestmannaeyjar]], svo dæmi sé tekið, en úti fyrir Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi getur hitastig sjávar verið einungis í kringum 1&nbsp;°C. Á sumrin munar minna á sjávarhita og er hann þá á bilinu 10-12&nbsp;°C umhverfis landið. Sjórinn við Suður- og Vesturland getur því hentað ágætlega sem varmalind fyrir varmadælur. <ref name="ODD"/>
 
Hægt er að ná varmanum úr sjónum í raun á tvenns konar hátt. Annað hvort er sjórinn tekinn beint inn í eimi varmadælunnar eða varmaskiptir notaður. Sjór er mjög tærandi og hætta getur verið á því að hann blandist kælimiðli. Því getur verið varasamt að taka hann beint inn í eiminn. Þegar varmaskiptir er notaður, hitar sjórinn frostlögsblöndufrostlagarblöndu í hringrás eimis og varmaskiptis. Hafa þarf í huga að reikna út rétta lengd á lögnum sem liggja út í sjó til þess að verða ekki fyrir hitatapi sem getur myndast ef lagnir eru of stuttar. Ennfremur geta varmaskiptar verið dýr búnaður sem þarfnast reglulegs viðhalds og hentar sá búnaður því frekar stórum varmadælum 300kW +. <ref name="ODD"/>
 
Möguleiki á að nýta sjó sem varmalind fyrir minni varmadælukerfi, felst í því að leggja plastslöngur út í sjóinn og dæla kælimiðli varmadælunnar um þær. Þannig tekur kælimiðillinn í sig varma frá sjónum á leið sinni um slöngurnar og kemur til baka við hærra hitastig. Dæmi um þetta er Thermia Robust 35kW varmadæla í Björgunarsveitarhúsinu á Rifi og liggja þar í höfninni 1200m af lögnum þar sem frostlögur hringrásar til þess að sækja varman í sjó. Orkusparnaður er töluvert meiri en lagt var af stað upp með.<ref name="ODD"/>