„Ágúst George“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Árið [[1991]] gerði [[Sigmar B. Hauksson]] hálftíma heimildarmynd um séra Ágúst George sem nefndist ''[[Perla í Vesturbænum]].
 
Árið 2011 komu upp á yfirborðið sögusagnir sem lengi höfðu kraumað undir niðri um níðingsskap séra Georges í garð barna í Landakotsskóla og í sumarbúðum kaþólsku kirkjunnar í Rifstúni. Jafnframt kom á daginn að [[Margrét Müller]], þýskættaður kennari við skólann, hafði einnig svívirt og niðurlægt börn með vitneskju og oft þátttöku séra Georges. Kaþólska kirkjan skipaði rannsóknarnefnd sem gaf út 12. nóvember 2012 skýrslu þar sem viðurstyggilegar ásakanir í þeirra garð komu fram. Jafnframt var upplýst að yfirmönnum kaþólsku kirkjunnar (þar á meðal [[Alfred Jolson]] biskupi), nunnum í Landakoti og kaþólskum prestum hefði oft verið sagt frá hátterni séra Georges, en enginn gert neitt í málinu.<ref>http://kirkju.net/media/Skyrsla.pdf</ref>
 
== Heimildir ==
Lína 12:
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2475985 „Börn þurfa og vilja aga“; grein í DV 1983]
* [http://kirkju.net/media/Skyrsla.pdf Skýrsla um viðbrögð og starfshætti kaþólsku kirkjunnar á Íslandi vegna ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot vígðra þjóna og annarra starfsmanna kirkjunnar.]
 
{{Stubbur|æviágrip}}