„Voltaire“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
François-Marie Arouet tók upp nafnið „Voltaire“ árið 1718, í senn sem höfundarnafn og til daglegra nota. Orðið er talið byggjast á stafabrenglun (anagrami) á „AROVET LI“, latneskri stafsetningu eftirnafns hans, Arouet, og upphafsstafa orðanna „le jeune“ (hinn yngri). Nafnið endurómar einnig í öfugri röð atkvæði nafn sveitaseturs í Poiteu-héraðinu í Frakklandi: „AirVault“. Upptaka nafnsins „Voltaire“, í kjölfar fangelsunar höfundarins í Bastillunni, markar í augum margra formlegan aðskilnað hans frá fjölskyldu sinni og fortíð.
 
Ein hugmynd sem ég velti fram og finnst líklegust er að Voltaire sé að fela orðið ''Revolt'' eða uppreisn gegn ríkjandi hugmyndum og mun framvegis nota pennann sem sverð gegn ríki og kirkju. Og þá vonandi ná fram aðskilnaði þeirra tveggja. Vegna meðferðar þeirra á honum og fólki almennt íá þessum tímumtíma í Frakklandi.
 
Á það má raunar einnig benda að Voltaire notaði, svo vitað sé, að minnsta kosti 178 höfundarheiti á ferli sínum.